Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Akstur strætó mun stöðvast til kl. 13
Mynd úr safni.
Miðvikudagur 6. mars 2013 kl. 10:22

Akstur strætó mun stöðvast til kl. 13

Mikil ófærð er í Reykjanesbæ og unnið er að mokstri í öllum hverfum. Megin áhersla er þó á stofnæðar og strætóleiðum haldið opnum eins og kostur er. Þó nokkuð er um að smábílar sitji fastir og veldur það erfiðleikum við mokstur og akstur strætó. Akstur strætó mun því stöðvast til kl. 13 til að hreinsa megi upp stofnleiðir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024