Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áköf smáskjálftvirkni á suðurenda gossprungunnar frá 18. desember
Laugardagur 2. mars 2024 kl. 16:50

Áköf smáskjálftvirkni á suðurenda gossprungunnar frá 18. desember

Áköf smáskjálftvirkni er hafi austan Sýlingarfells. Virknin bendir til þess að kvikuhlaup sé hafið og eldgos getur hafist í kjölfarið.

Virknin er á suðurenda gossprungunnar þar sem gaus 18. desember.

Uppfært: 

  • Vísbendingar eru um að skjálftavirknin sé að færast í suður.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024