Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áki Granz færði Njarðvíkingum gjöf
Miðvikudagur 19. júní 2013 kl. 08:16

Áki Granz færði Njarðvíkingum gjöf

Listamaðurinn Áki Gränz kom á dögunum færandi hendi í Njarðvíkurskóla. Hann færði þá skólanum verk eftir sig þar sem saga Njarðvíkur er sýnd á táknrænan hátt. 

Þar má sjá ýmsar dagsetningar úr sögu Njarðvíkur en árið 1944 kemur þar m.a. fram enda merkt ár í sögu Njarðvíkurbæjar. Þá voru Ungmennafélag Njarðvíkur og sömuleiðis Kvennfélagið stofnuð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Málvekið má sjá hér að ofan.