Ákært í mannslátsmáli í Keflavík
Þingfest verður í dag í Héraðsdómi Reykjaness, ákæra á hendur karlmanni fyrir að vera valdur að dauða dansks manns á skemmtistað í Keflavík síðastliðið haust. Daninn lést af völdum höfuðhöggs.
Þingfest verður í dag í Héraðsdómi Reykjaness, ákæra á hendur karlmanni fyrir að vera valdur að dauða dansks manns á skemmtistað í Keflavík síðastliðið haust. Daninn lést af völdum höfuðhöggs.