Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 3. apríl 2003 kl. 08:47

Ákærður fyrir tvær nauðganir

Tuttugu og sjö ára gamall maður var í gær ákærður fyrir tvær nauðganir. Maðurinn er sagður hafa nauðgað konu í húsi í Keflavík í september í fyrra og síðan annarri konu á veitingastað í Reykjavík í febrúar á þessu ári.Ákærði hefur harðneitað sakargiftum en málið er til meðferðar fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Sjaldgæft er að sami maður sé ákærður fyrir tvær nauðganir. Rúv greindi frá.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024