Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ákærður fyrir smygl á amfetamíni
Miðvikudagur 24. febrúar 2010 kl. 08:27

Ákærður fyrir smygl á amfetamíni


Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært rúmlega þrítugan karlmann fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni.
Manninum er gefið að sök að hafa í byrjun þessa árs flutt til landsins rúm 640 grömm af amfetamíni sem hann hafði falið í iðrum sínum.
Maðurinn er pólskur ríkisborgari og kom hingað til lands frá Varsjá.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024