Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 13. febrúar 2001 kl. 09:38

Áhyggjur af landbroti á Suðurnesjum

Samgöngunefnd Alþingis hefur lagt fram tillögu að sjóvarnaáætlun 2001-2004. Stjórn sveitarfélaga á Suðurnesjum telur að fjárlög í fyrirliggjandi sjóvarnaáætlun dugi engan vegin til að minnka hið mikla landsig og landbrot á Suðurnesjum. Stjórn SSS hvetur því Alþingi til að veita meira fjármagni til sjóvarna á svæðinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024