Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áhrif eldgoss á sýrustig úrkomu könnuð
VF mynd: Jón Hilmarsson
Föstudagur 2. júlí 2021 kl. 08:01

Áhrif eldgoss á sýrustig úrkomu könnuð

Bæjarráð Grindavíkur hefur samþykkt að Grindavíkurbær sjái um söfnun regnvatns samkvæmt minnisblaði sem lagt var fyrir fund ráðsins á dögunum.

Áhrif eldgoss á sýrustig úrkomu voru þar til umræðu en lagt var fram minnisblað frá Einari Sveinbjörnssyni, veðurfræðingi, og Sveini Gauta Einarssyni, umhverfisverkfræðingi, um málið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024