Heklan
Heklan

Fréttir

Áhrif eldgoss á sýrustig úrkomu könnuð
VF mynd: Jón Hilmarsson
Föstudagur 2. júlí 2021 kl. 08:01

Áhrif eldgoss á sýrustig úrkomu könnuð

Bæjarráð Grindavíkur hefur samþykkt að Grindavíkurbær sjái um söfnun regnvatns samkvæmt minnisblaði sem lagt var fyrir fund ráðsins á dögunum.

Áhrif eldgoss á sýrustig úrkomu voru þar til umræðu en lagt var fram minnisblað frá Einari Sveinbjörnssyni, veðurfræðingi, og Sveini Gauta Einarssyni, umhverfisverkfræðingi, um málið.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25