Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áherslumunur í stjórnunaraðferðum felldi meirihlutann
Miðvikudagur 21. nóvember 2012 kl. 13:04

Áherslumunur í stjórnunaraðferðum felldi meirihlutann

Davíð Ásgeirsson, bæjarfulltrúi L-listans í Garði, segir að vegna áherslumuns í stjórnunaraðferðum hafi fulltrúi L-lista ákveðið að fara í viðræður við D-listann um myndun nýr meirihluta í Garði.

Enginn fundur hefur farið fram í L-listanum um málið. Sá fundur fer fram nk. laugardag.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024