Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 13. maí 1999 kl. 10:59

ÁHERSLA Á FJÖLBREYTNI Í KENNSLUHÁTTUM

Áhersla á fjölbreytni í kennsluháttum -segir Árný Inga Pálsdóttir, nýr skólastjóri Heiðarskóla í Keflavík Framkvæmdir við Heiðarskóla í Keflavík ganga vel. árni Inga Pálsdóttir, nýr skólastjóri segir í fréttabréfi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar sem fylgir Víkurfréttum í dag að áhersla verði lögð á fjölbreytni í kennsluháttum. Um þessar mundir standa yfir ráðningar kennara við skólann en þeir verða 30 talsins. Nemendur verða 430 næsta haust. Árný Inga segir viðbrögð við auglýstum störfum við skólann hafa verið mikil. Andrés Hjaltason hjá Hjalta Guðmyndssyni og sonum, verktaka byggingarinnar ganga framkvæmdir vel og gert ráð fyrir að allt verði tilbúið í haust.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024