Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Áhald til fíkniefnanotkunar fannst í Njarðvík
Föstudagur 15. apríl 2005 kl. 12:05

Áhald til fíkniefnanotkunar fannst í Njarðvík

Víkurfréttir fengu ábendingu um að áhald til neyslu fíkniefna lægi á bakvið matvöruverslunina Fíabúð í Njarðvík skömmu fyrir hádegi. Þegar gáð var að kom í ljós að þarna var 2. l plastflaska sem þannig var aðbúin að ljóst var að hún hafði verið notuð fyrir fíkniefnanotkun.   

 

Vf-mynd: Flaskan sem fannst í morgun.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024