Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ágætis veður fram á helgi
Fimmtudagur 15. maí 2008 kl. 09:04

Ágætis veður fram á helgi

Veðurspá fyrir Faxaflóa gerir ráð fyrir fremur hægri norðlægri átt og bjartviðri. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast í uppsveitum. Hæg suðlæg átt á morgun, skýjað og þurrt að mestu og hiti 6 til 10 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á laugardag, sunnudag og mánudag:
Fremur hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað og dálítil væta sunnan- og vestanlands, en þurrt að mestu austantil. Hiti 5 til 10 stig, en 0 til 6 stig norðaustan- og austanlands og líkur á næturfrosti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Á þriðjudag og miðvikudag:
Áframhaldandi austlæg átt, vætusamt og svalt í veðri.


Af www.vedur.is