Sunnudagur 24. mars 2002 kl. 20:47
Afþreyingunni stolið frá sjómönnum
Brotist var inn í bát í Sandgerðishöfn í nótt. Úr bátnum var stolið afþreyingartæki skipverjanna, sambyggðu sjónvarpi og myndbandstæki.Ekki er vitað hver var að verki og segir lögreglan allar vísbandingar vel þegnar.