Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Aftanákeyrsla á Reykjanesbraut
Fimmtudagur 9. nóvember 2006 kl. 09:05

Aftanákeyrsla á Reykjanesbraut

Rétt fyrir hádegið í gær varð árekstur milli bifreiða á Reykjanesbraut í grennd við Grindavíkurveg.  Þar hafði bifreið verið ekið aftan á aðra bifreið. Farþegi og ökumaður í annarri bifreiðinni voru með eymsl í baki eftir. Bifreiðarnar voru ökuhæfar eftir og voru fluttar burtu með kranabifreið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024