Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Aftanákeyrsla á Njarðarbraut
Miðvikudagur 7. febrúar 2007 kl. 17:22

Aftanákeyrsla á Njarðarbraut

Tveggja bíla árekstur varð við gangbraut á mótum Hjallavegar og Njarðarbrautar í Reykjanesbæ eftir hádegi í dag.

Ökumenn voru báðir einir í bílum sínum og var ekið á HSS til skoðunar þó ekki sé talið að meiðsli þeirra hafi verið alvarleg.

VF-mynd/Þorgils

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024