Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Aftakaveður á Reykjanesvita og snælduvitlaust á öllum Suðurnesjum
Mánudagur 21. febrúar 2022 kl. 19:24

Aftakaveður á Reykjanesvita og snælduvitlaust á öllum Suðurnesjum

Það er óhætt að segja að það sé komið aftakaveður á Reykjanesvita. Veðurathugun þar kl. 19 sýnir að þar eru suðaustan 35 metrar á sekúndu og mesta hviað er 47 metrar á sekúndu.

Á Reykjanesbraut eru suðaustan 28 metrar á sekúndu og 39 metrar í hviðu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á Garðskagavita eru 25 metrar á sekúndu og mesta hviða 35 metrar á sekúndu núna kl. 19:00.

Keflavíkurflugvöllur er suðaustan 25 metrar á sekúndu með 33 metrum í hviðu.

Í Grindavík voru 23 metrar núna kl. 19 og 33 metrar í hviðu.