Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Afsláttur, terta og kaffi
Laugardagur 1. nóvember 2008 kl. 11:02

Afsláttur, terta og kaffi



Orkan á Fitjum býður í dag upp á 3ja króna afslátt af eldsneyti ásamt kaffi og tertu eftir kl. 13 í tilefni af því að fjögur ár eru liðin frá því að rekstraraðilinn Fitjatorg tók við rekstrinum. Einnig verður veittur afsláttur af rúðuvökva og bónvörum. Orkan á Fitjum hefur jafnframt tekið í notkun nýjar bensíndælur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024