Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Afslættir og tilboð í verslunum Betri bæjar - Kvöldopnun til kl. 22
Skóbúðin í Keflavík er ein af þeim verslunum sem verða með opið til kl. 22.
Fimmtudagur 7. maí 2020 kl. 09:50

Afslættir og tilboð í verslunum Betri bæjar - Kvöldopnun til kl. 22

Verslanir Betri bæjar í Reykjanesbæ verða með opið til kl. 22 í kvöld, fimmtudaginn 7. maí. Víða verða góð tilboð og afslættir að sögn forsvarskvenna samtakanna.

Í mörgum verslunum eru nýjar vörur í boði. Flestar verslanir voru með skertan opnunrtími síðustu sex vikur á meðan samkomubann var í gangi en hafa núna aukið opnunartímann á nýj og vilja af því tilefni bjóða viðskiptavini velkomna til kl. 22 í kvöld.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024