Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Afskipti af ölvuðu kvenfólki
Föstudagur 11. mars 2005 kl. 09:09

Afskipti af ölvuðu kvenfólki

Tvær ölvaðar stúlkur neituðu í gærkvöldi að greiða fargjald fyrir leigubíl sem þær höfðu fengið til að aka sér að skemmtistað í Reykjanesbæ. Var lögreglan í Keflavík kölluð til að því er fram kemur í vefdagbók lögreglunnar.

Lögreglan í Keflavík var einnig kölluð út vegna ölvaðrar konu sem hafði skorið sig á handlegg. Var hún flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem gert var að sárum hennar og henni síðan ekið heim.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024