Laugardagur 18. mars 2006 kl. 15:13
				  
				Afskipti af hjálmlausu barni
				
				
				

Einn ökumaður var kærður fyrir að að vera ekki með öryggisbeltið spennt við aksturinn í gærdag.  Afskipti voru höfð af barni þar sem það var á reiðhjóli án þess að vera með hjálm á höfði.  Eitt minniháttar umferðaróhapp varð í gær á Suðurnesjum.