Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áframhaldandi væta
Miðvikudagur 6. júní 2007 kl. 09:13

Áframhaldandi væta

Faxaflói - Veðurhorfur til kl. 18 á morgun
Suðaustan 10-15 m/s í fyrstu, en 5-10 síðdegis. Súld eða rigning og hiti 10 til 13 stig. Hæg suðlæg átt og smáskúrir á morgun.
Búast má við skúraveðri fram yfir helgi samkvæmt langtímaspá.

Veðurhorfur á landinu næsta sólarhringinn
Sunnan- og suðaustanátt, 10-15 m/s SV-lands fram eftir morgni, annars mun hægari vindur. Léttskýjað á NA- og A-landi, en dálítil væta S- og V-lands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á norðaustanverðu landinu. Hæg suðlæg átt og smáskúrir á morgun, en léttskýjað A-lands. Hiti breytist lítið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024