Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 7. febrúar 2006 kl. 09:05

Áframhaldandi kuldi

Klukkan 6 var austlæg, 3-8 m/s, en vestan 5-10 vestast á landinu. Snjókoma eða él vestanlands og einnig með suður- og austurströndinni, annars skýjað og þurrt. Hiti var frá 3 stigum á Garðskagavita niður í 7 stiga frost á nokkrum stöðum til landsins.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðvestan 5-10 m/s og él, en norðan 8-13 síðdegis og léttir til. Lægir í fyrramálið. Kólnar, frost 5 til 11 stig í kvöld og á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024