Sunnudagur 7. maí 2006 kl. 08:47
Áframhaldandi góðviðri
Klukkan 6 var hægviðri og léttskýjað. Hiti 0 til 9 stig.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 3-8 m/s og léttskýjað. Hægviðri eða hafgola á morgun. Hiti 10 til 18 stig að deginum, hlýjast í uppsveitum.