Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áframhaldandi blíðviðri í dag
Fimmtudagur 12. ágúst 2004 kl. 09:39

Áframhaldandi blíðviðri í dag

Klukkkan 6 í morgun var hægviðri og léttskýjað, en víða þokuloft norðantil. Svalast var 8 stiga hiti í þokunni, en hlýjast 18 stig á Seyðisfirði.

Veðurhorfur til klukkan 18 á morgun:
Hægviðri eða hafgola og yfirleitt léttskýjað í dag, en þokuloft úti við norður- og austurströndina. Vestlæg átt á morgun, 5-10 m/s á annesjum norðantil, en annars hægari. Skýjað með köflum vestanlands og líkur á þoku úti við sjóinn, en annars víða léttskýjað. Hiti víða 20 til 27 stig til landsins að deginum, en mun svalara í þokuloftinu. Dregur heldur úr hlýindunum vestanlands á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024