Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áframhaldandi blíða
Föstudagur 27. júní 2008 kl. 08:53

Áframhaldandi blíða

Veðurspá fyrir Fxafóa gerir ráð fyrir norðaustan og norðan 3-8 m/s og bjartviðri að mestu. Hvessir í kvöld, norðan 8-15 í nótt og á morgun, hvassast á annesjum. Hiti 7 til 15 stig.?

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag:?Norðaustan 5-10 m/s. Rigning um mest allt land, en skúrir á Suður- og Suðvesturlandi. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast suðvestantil. ??

Á mánudag:?Norðaustan átt, skýjað og dálítil væta, en úrkomulítið suðvestanlands. Hiti breytist lítið. ??

Á þriðjudag:?Austan strekkingur og ringing, einkum um landið austanvert. Hægt hlýnandi veður. ??

Á miðvikudag:?Norðaustanátt og vætusamt, þó síst suðvestantil. Hiti 8 til 15 stig. ??

Á fimmtudag:?Áframhaldandi austanátt og styttir smám saman upp. Milt í veðri.

Af www.vedur.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024