Mánudagur 19. mars 2012 kl. 09:09
Áfram verður votviðri
Veðurhorfur næsta sólarhring
Suðaustan 8-13 m/s og rigning framan af morgni, en snýst síðan í suðvestan 13-18 með skúrum eða slydduéljum. Hæg sunnanátt og súld með köflum á morgun. Hiti 1 til 6 stig, en nálægt frostmarki í nótt.