Þriðjudagur 20. mars 2012 kl. 09:45
				  
				Áfram væta en dregur úr rigningu á morgun
				
				
				
Veðurhorfur næsta sólarhring
Hæg sunnanátt og súld með köflum en austlægari og rigning síðdegis. Gengur í sunnan 8-13 með skúrum eða slydduéljum í nótt, en vestlægari og úrkomulítið síðdegis á morgun. Hiti 0 til 5 stig.