Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áfram norðvestanátt
Miðvikudagur 5. apríl 2006 kl. 09:04

Áfram norðvestanátt

Klukkan 6 í mogun var vestan 15-20 m/s á annesjum norðantil, en yfirleitt hægari annars staðar. Dálítil él, en bjartviðri um landið suðaustanvert. Frost 0 til 7 stig, en hiti 0 til 3 stig á Austfjörðum.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðvestan 10-15 m/s, skýjað með köflum og stöku él. Norðvesan 13-18 með kvöldinu, en 8-13 eftir hádegi á morgun. Frost 0 til 5 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024