Áfram mjög hlýtt í veðri
Faxaflói - Veðurhorfur næsta sólarhring: Norðvestan og vestan 3-8 m/s og yfirleitt léttskýjað að deginum, en víða þokuloft í nótt. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast í uppsveitum.Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á miðvikudag og fimmtudag:
Hæg austlæg átt og víð bjart veður, en sums staðar þokubakkar með norður- og austurströndinni. Síðdegisskúrir sunnanlands. Yfirleitt hlýtt, einkum inn til landsins.
Á föstudag og laugardag:
Norðaustanátt, rigning norðan- og austanlands, en þurrt og bjart suðvestantil. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast suðvestanlands.
Á sunnudag og mánudag:
Norðanátt með vætu austanlands, en þurru veðri suðvestantil. Hiti 5 til 14 stig.
Hitafarskort fyrir þriðjudaginn 10. júlí 2007. +18 stiga hiti um hádegi á Suðurnesjum.
www.vedur.is






