Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áfram milt í veðri
Fimmtudagur 20. janúar 2011 kl. 09:23

Áfram milt í veðri

Suðvestan 10-18 m/s og él í nótt og á morgun við Faxaflóa. Hiti um eða yfir frostmarki. Fer að rigna og hlýna seint í nótt og suðlægari á morgun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Suðvestan 8-15 m/s með éljum, en suðlægari og fer að rigna í nótt. Hiti um eða yfir frostmarki, en 2 til 7 stig á morgun.


Veðurhorfur á landinu næstu daga



Á laugardag: Suðvestlæg átt, yfirleitt 8-15 m/s. Milt veður og rigning eða súld V-lands en þurrt að mestu A-til.



Á sunnudag: Suðvestan eða vestanátt, yfirleitt 5-10 m/s. Rigning en þurrt að mestu NA-til. Áfram milt í veðri.



Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Útlit fyrir sunnan- og suðvestanáttir með úrkomu víða um land, en lengst af þurrt NA-til. Áfram milt í veðri.