Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áfram hvítir dagar á Suðurnesjum
Fimmtudagur 19. janúar 2012 kl. 01:55

Áfram hvítir dagar á Suðurnesjum

Vestan 8-13 m/s og él við Faxaflóa, en heldur hægari norðvestanátt á morgun og úrkomuminna. Hiti kringum frostmark.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Vestan 5-10 m/s og él, en norðvestan 3-8 kringum hádegi og dregur smám saman úr éljum. Hiti um og undir frostmarki.


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:
Austan og norðaustan 3-10 m/s og stöku él, en snjókoma um tíma S-lands. Frost 0 til 6 stig, mildast syðst.

Á laugardag:
Norðan 8-13 m/s með snjókomu eða éljum N-til á landinu, en björtu syðra. Hiti breytist lítið.

Á sunnudag og mánudag:
Norðaustan og austan 3-10 m/s. Dálítil él, en úrkomulaust á SV- og V-landi. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins.

Á þriðjudag og miðvikudag:
Útlit fyrir ákveðna norðaustan- og norðanátt með ofankomu N- og A-lands, en þurrt annars staðar. Áfram frost um allt land.