Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áfram hlýtt veður og rigning
Mánudagur 12. desember 2016 kl. 09:24

Áfram hlýtt veður og rigning

Jólasnjórinn lætur áfram bíða eftir sér. Samkvæmt spá Veðurstofunnar verður hitinn fjórar til sjö gráður út þessa viku. Rigning verður á morgun, þriðjudag og á fimmtudag. Þá verður skýjað alla dagana og örlítil úrkoma á laugardag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Kort af vef Veðurstofu Íslands.