Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áfram hlýtt í veðri
Föstudagur 28. apríl 2006 kl. 09:07

Áfram hlýtt í veðri

Klukkan 6 í morgun var suðvestlæg átt á landinu, víða 3-8 m/s, en 8-20 m/s norðan og norðvestanlands. Léttskýjað var um nær allt land. Hiti var 1 til 13 stig á láglendi, hlýjast á Akureyri og Siglunesi en svalast í Þykkvabæ.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Sunnan og suðaustan 8-13 og bjartviðri í fyrstu en suðvestlægari og þokusúld síðdegis. Sunnan 8-13 með rigningu í nótt en SV 5-10 og skúrir síðdegis á morgun. Hiti 5 til 10 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024