Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áfram hlýindi, léttskýjað að mestu
Föstudagur 1. ágúst 2008 kl. 07:24

Áfram hlýindi, léttskýjað að mestu

Veðurspá fyrir Faxaflóa: Norðaustan 3-8 m/s eða hafgola og léttir til. Hiti 15 til 25 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

 

Veðurhorfur á landinu næstu daga

 

Á laugardag:

Austan- og norðaustanátt, víða 5-10 m/s og léttskýjað, en þokuloft A-lands og við norðurströndina. Hiti nálægt 10 stigum í þokunni, annars 15 til 23 stig, hlýjast á vestanverðu landinu.

 

Á sunnudag, mánudag og þriðjudag:

Norðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og dálítil súld við norður- og norðausturströndina, en skúrir sunnantil á landinu. Hiti 10 til 18 stig.

 

Á miðvikudag og fimmtudag:

Norðaustanátt og bjartviðri SV- og V-lands, en dálítil væta á N- og A-landi. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast suðvestantil.

 

Af vedur.is