Veðurhorður við Faxaflóa
Austan 3-8 m/s og rigning með köflum, en styttir upp seinni partinn. Bjart með köflum á morgun. Hiti 12 til 20 stig, en allt að 25 stigum á morgun.