Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áfram hægur vindur og hiti allt að 15 stigum
Miðvikudagur 22. júní 2011 kl. 09:20

Áfram hægur vindur og hiti allt að 15 stigum

Veðurhorfur við Faxaflóa í dag

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Norðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s. Léttskýjað með köflum og líkur á síðdegisskúrum. Hiti 8 til 15 stig.