Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áfram blautt
Miðvikudagur 11. febrúar 2004 kl. 08:39

Áfram blautt

Klukkan 6 voru sunnan 15-20 m/s norðan- og norðvestanlands, en suðlæg átt 5-13 annars staðar. Þokusúld eða rigning var víða um sunnanvert landið, en skýjað með köflum fyrir norðan og austan. Hiti var 3 til 12 stig, hlýjast á Seyðisfirði.

Veðurhorfur á landinu næsta sólarhring:
Suðlæg átt, 8-13 m/s, en víða 10-15 norðvestantil. Rigning eða súld með köflum, en léttskýjað að mestu norðaustan- og austanlands. Sunnan og suðaustan 10-15 í kvöld og nótt, en snýst í vestan 8-13 vestantil í fyrramálið. Rigning víða um land á morgun, en skúrir eða slydduél um landið vestanvert eftir hádegi. Hiti yfirleitt 3 til 10 stig, en kólnar á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024