Föstudagur 15. febrúar 2013 kl. 08:34
Áfram bjartviðri og hlýnar á morgun
Snjóar á sunnudag
Veðurhorfur næsta sólarhring við Faxaflóa. Norðaustan 5-10 m/s og bjartviðri, en austlægari átt á morgun, skýjað og bætir í vind seinnipartinn. Hiti um frostmark, en hiti 1 til 5 stig seint á morgun.