Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Afmælishátíð Mána - Myndasafn
Mánudagur 25. apríl 2005 kl. 13:22

Afmælishátíð Mána - Myndasafn

Hestamannafélagið Máni hélt upp á stórglæsilega 40 ára afmælishátíð í Stapa á laugardag. Stapinn var þéttsetinn og gestir skemmtu sér konunglega eins og hestamönnum einum er lagið og greinilegt er að mikil gróska er í hestamannafélaginu Mána. Ljósmyndari Víkurfrétta kíkti í Stapann og myndir frá afmælishátíðinni er að finna í myndasafni efst á forsíðu eða með því að smella hér.

Vf-myndir/Bjarni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024