Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Afleiðingar fíkniefnaneyslu ræddar við vinnuskólakrakka
Mánudagur 5. júlí 2010 kl. 14:17

Afleiðingar fíkniefnaneyslu ræddar við vinnuskólakrakka

Forvarnarfélagið Lundur er með fræðslu um afleiðingar af misnokun á áfengi, fíkniefnum og öðrum vímugjöfum og kynningu á starfi Lundar fyrir u.þ.b. 450 unglinga á vegum Vinnuskóla Reyknesbæjar í húsakynnum Lundar að Fitjabraut 6c.


Gert er ráð fyrir að um 65 ungmenni sæki hvern fræðslufund. Þriðji kynningarfundurinn var í morgun en einnig munu vinnuskólakrakkar mæta á kynningarfund tvo næstu morgna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


- Nánar um Lund og fíkniefnavandann í Víkurfréttum á fimmtudaginn.

Mynd: Frá fundinum í Lundi í morgun. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson