Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Aflaverðmæti jókst á Suðurnesjum
Þriðjudagur 1. júlí 2014 kl. 09:19

Aflaverðmæti jókst á Suðurnesjum

Í mars var aflaverðmæti íslenskra skipa um 13,5% lægra en í mars 2013. Mikil minnkun í uppsjávarafla hefur þar mest að segja. Einnig veiddist mun minna af skelfiski en í sama mánuði í fyrra. Á Suðurnesjum jókst aflaverðmæti um 23,9% milli ára í marsmánuði en um var að ræða mestu aukningu á landsvísu. Á tímabilinu apríl-mars dróst aflaverðmæti hins vegar saman á Suðurnesjum um 6,5% á milli áranna 2013-14.

Aflaverðmæti íslenskra skipa á tólf mánaða tímabili frá apríl 2013 til mars 2014 dróst saman um 11,4% miðað við sama tímabil ári áður. Verðmæti uppsjávarafla dróst saman um 31,8% milli tímabilanna, en frá þessu er greint á Hagstofu Íslands.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Verðmæti afla í tölum: