Á árinu 2013 lönduðu skip Þorbjarnar hf. í Grindavík 28.119 tonnum að verðmæti 7.039 milljónir kr. Afli frystitogara var 18.438 tonn. Afli línubáta var 9.684 tonn.