Aflasamdráttur fyrstu sjö mánuði ársins
Heldaraflinn á Suðurnesjum dróst saman um 4,358 tonn fyrstu sjö mánuði ársins miðað við sama tímabil 2008. Þá var hann 59,304 tonn en reyndist nú vera 54946 tonn samkvæmt tölum Hagstofunnar.
Þorskaflinn jókst um tæp 1300 tonn á þessu tímabili á milli ára. Ýsu- og ufsaafli dróst hins vegar saman. Nánari samanburð í helstu tegundum má sjá á töflunni hér að neðan.