Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 22. ágúst 2001 kl. 09:34

Afhentu nýja byggingu á Vellinum

Keflavíkurverktakar hf. afhentu nýlega íbúðabyggingu númer 745 á Keflavíkurflugvelli eftir gagngerar enurbætur sem tók 12 mánuði í framkvæmd. Allt að 45 starfsmenn KV störfuðu að þessari framkvæmd,
„Þetta er 13 byggingin sem Keflavíkurverktakar hf. hafa endurbætt á þennan hátt og eru þegar byrjaðir á fjórtándu og síðustu byggingunni sem er breytt á þennan hátt. Eftir endurbætur eru þessar byggingar eins og hágæða hótel hvað varðar allan búnað og aðstæður. Þessar framkvæmdir eru liður í að bæta aðstæður og aðbúnað Varnarliðsmanna“, segir Albert B. Hjálmarsson yfirverkefnastjóri KV.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024