Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ævintýraleg veiði, besta Taikwondo kona landsins, dúkkusýning og fleira
Miðvikudagur 18. mars 2015 kl. 18:00

Ævintýraleg veiði, besta Taikwondo kona landsins, dúkkusýning og fleira

Það er ótrúlega fjölbreyttur þáttur í Sjónvarpi Víkurfrétta í þessari viku. Ævintýraleg veiði línubátanna, dúkkusýning í Sandgerði, menningarvika Grindavíkur, söngleikur í Heiðarskóla í Keflavík, upplýsingamiðstöð ferðamanna og Páll Óskar í Hljómahöll.

Hér er hluti úrvalsins í mínútu myndskeiði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024