Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ætlar í meiðyrðamál
Föstudagur 7. febrúar 2003 kl. 20:00

Ætlar í meiðyrðamál

Haukur Guðmundsson, sem hélt utan um rannsókn Keflavíkurlögreglunnar í Geirfinnsmálinu, ætlar í meiðyrðamál við Magnús Leópoldsson og Jón Steinar Gunnlaugsson fyrir ítrekuð ærumeiðandi ummæli gegn honum og fleirum. Magnús hefur m.a. haldið því fram að Haukur hafi logið sig bak við lás og slá. Stöð 2 greindi frá.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024