Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ætlar ekki í varaformanninn
Föstudagur 18. júní 2010 kl. 14:25

Ætlar ekki í varaformanninn


Suðurnesjaþingmaðurinn Ragnheiður Elín Árnadóttir mun ekki gefa kost á sér til embættis varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Hún segist þakklát fyrir þá miklu hvatningu sem hún hafi fundið fyrir síðustu vikur. Hún segist þegar vera í forystu flokksins sem þingflokksformaður og oddviti Suðurkjördæmis.

Morgunblaðið greinir frá þessu og birtir viðtal við Ragheiði, sjá hér.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024