Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ætla að halda upp á 120 ára afmæli
Miðvikudagur 13. janúar 2010 kl. 11:54

Ætla að halda upp á 120 ára afmæli


Bæjarráð Voga hefur falið Frístunda- og menningarnefnd sveitarfélagsins að vinna tillögur að viðburðum til að minnast afmælis sveitarfélagsins. Vísbendingar eru um að sveitarfélagið sé 120 ára í þeirri mynd sem það er núna en elstu skráðar heimildir um Vatnsleysustrandarhrepp ná aftur til 1270, að því er fram kom í umræðu um málið á bæjarráðsfundi í gær.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024