Ætla að auka hlutafé HS Orku
Stjórnarmönnun í HS Orku verður fækkað úr sjö í fimm og frestur til að nýta forkaupsrétt styttur úr tveimur mánuðum í einn. Þá mun stjórnin óska eftur heimild til að auka hlutafé félagsins um allt að einn milljarð króna að nafnvirði með áskrift nýrra hluta. Stjórnin muni ákveða útboðsgengi og greiðslukjör. Stjórn HS Orku hefur boðað til hluthafafundar þann 14. Desember til að fjalla um þessar breytingar.
Sjá nánar frétt mbl.is hér