Laugardagur 18. nóvember 2023 kl. 06:03
Æsa styrkti Konukot
Lionsklúbburinn Æsa afhenti nú á dögunum Konukoti styrk sem var afrakstur Vinkonukvöldsins í október s.l. Klúbburinn vill þakka öllum þeim konum sem sóttu kvöldið og einnig þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem lögðu málefninu lið með fjármagni sem rann óskipt til Konukots.